Bankareikningur 1110 15 201565
Kt 300863 5239
Vefurinn Eldsveitir er unninn af hugsjón. Markmiðið er að varðveita sögur og gera þær aðgengilegar. Safna á fleiri sögum og þýða þær sem komnar eru inn á vefinn. Framlag þitt skiptir miklu máli, hversu smátt eða stórt sem það er. Það er gott að finna þakklæti og hvatningu.
Framlag einstaklinga
Haukur Valdimarsson, Hveralind 1, Kópavogi
Hrefna Sigurðardóttir, Hveralind 1, Kópavogi
Magnús Halldórsson, Klapparhlíð 5, Mosfellsbæ
Lárus Siggeirsson, Kirkjubæ II, Kirkjubæjarklaustri
Framlag stofnunar
- Kirkjubæjarstofa hefur lagt til vinnuaðstöðu í þrjú ár.
- Byggðastofnun, Skaftárhreppur til framtíðar. Vor 2018, 800 þús kr.
- Uppbyggingarsjóður SASS Vor 2018, 700 þús kr.
- Byggðastofnun , Skaftárhreppur til framtíðar. Haust 2017, 1450 til söfnunar ljósmynda fyrir Eldsveitir og Myndspor.
- Uppbyggingarsjóður SASS Haust 2017, 750 þús kr. Söfnun ljósmynda fyrir Eldsveitir og Myndspor
- Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands Vor 2017, 500 þús kr.
- Byggðastofnun, Skaftárhreppur til framtíðar. Vor 2017, ein milljón kr. til söfnunar ljósmynda fyrir Eldsveitir og Myndspor.
- Ferðamálastofa sumarið 2016, ein miljón kr. til söfnunar ljósmynda fyrir Eldsveitir og Myndspor
- Uppbyggingarsjóður SASS Vor 2015, 150 þús kr. Söfnun frásagna í handritið Klaustur og eldsveitirnar
- Skaftárhreppur Árið 2015, 50 þús kr. og ritstjóri hefur fengið ótakmarkaðan aðgang að vinnuaðstöðu og gögnum á Héraðsbókasafninu á Kirkjubæjarklaustri.
- NEED – Northern Environmental Education. 2Árið 2015, 250 þús kr. til að safna og skrá frásagnir úr Skaftárhreppi
- Hagþenkir, félag höf. fræðirita og kennslugagna. Árið 2014 300 þús kr.