Skip to main content
Category

Kirkjubæjarklaustur

Kirkjubær á Síðu var numinn af Katli fíflska og var höfðingasetur um margar aldir. Þar var reist klaustur og breyttist þá nafn bæjarins. Glæsilegt íbúðarhús var reist af sýslumanni fyrir aldamótin 1900. Barátta við sandfokið var mikil á Klaustri en í dag er þar hæsta tré á Íslandi.