Skip to main content
Síða og Fljótshverfisögur

Kálfafellskirkja

By January 5, 2020January 7th, 2020No Comments

Kálfafellskirkja í Fljótshverfi var helguð Nikulási í kaþólskri tíð, Santa Claus. Prestakallið var lagt niður um 1880 og sameinað Kirkjubæjarklaustursprestakalli í tíð Sr. Jóns Steingrímssonar sem þá var á Prestsbakka. Í  ævisögu Sr. Jóns kemur fram að hann hafi farið að Kálfafelli og messað eftir að hraunið fór að renna niður Fljótshverfi.

Vígslubiskupinn og meðhjálparinn (Ljósm. IH)